Taktu þátt í námsferli – Að leiða breytingar

Ég fór á námskeiðið Að leiða breytingar-fjölþætt hlutverk leiðtoga og hagnýt ráð fyrir alla sem taka þátt í breytingum.  Námskeiðið var haldið 26. febrúar 2016 frá kl 9-16 hjá Endurmenntun HÍ í Dunhaga.  Kennarar voru þeir Kristinn Hjálmarsson og Ragnar Ingibergsson.  Eftirfarandi er lýsing á námskeiðinu: „Á námskeiðinu er fjallað um hvað það felur... Meira

Hugleiðslunámskeið

Við erum ekki verkfæri hugans, hann var gefin okkur sem verkfæri. Komdu með þunna dýnu, púða og teppi og vertu með í róandi umhverfi.  Þú lærir um: Mikilvægi öndunar Möntrur og hvað þær gera gott fyrir þig Hugleiðslu og hvernig hún getur hjálpað þér að ná stjórn á huga þínum og tilfinningum þegar streita og vanlíðan gera vart við sig. Að námskeiði... Meira

Nýsköpun í skólastarfi

Hefur þú velt fyrir þér hvernig grunnskólinn undirbýr nemendur fyrir 21. öldina? Er eitthvað sem við getum gert öðruvísi? Langar þig að kynnast kennsluháttum í nýssköpun- og frumkvöðlamennt og fá stuðning sem nýtist þér í starfinu? Hvernig væri að taka þátt í vinnustofu sem er hugsuð fyrir kennara í grunnskólum sem langar til að kynnast nýsköpun og... Meira

Adult learning, health and well-being – changing lives.

Adult learning, health and well-being – changing lives. Hvernig tengist greinin þemum námskeiðsins? Greinin sem ég valdi að rýna í og skrifa um heitir Adult learning, health and well-being – changing lives eftir John Field Hún birtist í tímaritinu Adult Learner: The Irish Journal of Adult and Community Education árið 2011 en tímaritið er gefið út einu sinni á... Meira

Námskeiðslýsing – Blogg

Námskeiðslýsing TEK1GN03AB Grunnteikning Í áfanganum er lögð áhersla á að nemendur öðlist almenna undirstöðuþekkingu og þjálfun í teiknifræðum. Áfanginn skiptist í tvo meginefnisþætti. Í fyrri efnisþætti er fjallað um fallmyndun en í þeim seinni um ásmyndun og fríhendisteikningu. Í áfanganum er gert ráð fyrir að nemendur öðlist færni í meðferð og... Meira

Námskeiðslýsing og blogg

Hér er þitt tækifæri til að æfa þig í íslensku tali Langar þig til að þjálfa og bæta færni þína í frásögn og samræðum í jákvæðu og hvetjandi námsumhverfi? Viltu skerpa á framburði, setningafræði og grundvallarmálfræði í íslensku?   Á talþjálfunarnámskeiðinu „Tölum saman!“ færðu þjálfun í samræðum um áhugaverð málefni gegnum fjölbreytta... Meira

Skrifaðu Námskeiðslýsingar sem Trekkja!

Hvernig fæ ég fólk til að koma á flotta námskeiðið sem ég var að útbúa??? Þetta er ein af stóru spurningunum sem fræðslustofnanir og aðrir sem bjóða upp á fræðslu spyrja sig reglulega. Í sjálfu sér snýst málið ekki um annað en góð samskipti og upplýsingar sem höfða til marhópsins. Þess vegna er málið að hafa skýra hugmynd um það: Hverra þú vilt... Meira

Þátttaka í námsferli – Harvard ManageMentor

Harvard ManageMentor (HMM) er námsvettvangur ætlaður til að styrkja leiðtoga- og stjórnendahæfni þátttakenda (Harvard Business Publishing). Eins og gefur að skilja er markhópurinn leiðtogar, stjórnendur og aðrir þeir sem standa frammi fyrir áskorunum í daglegu starfi. HMM er aðgengilegt á nokkrum tungumalum, m.a. ensku, portúgölsku og frönsku. Þar er að finna 40... Meira

Upphafið

Við upphaf námskeiðs er svo sannarlega að mörgu að hyggja. Í þessu bloggi mínu langar mig  til að segja ykkur í mjög grófum dráttum hvernig tilhögun fyrsta morgunsins er hjá mér og hvaða þátta ég huga að með tilliti til skipulags í stofunni, væntinga þátttakenda o.fl. til þess að vel takist til. Bloggið gæti hugsanlega frekar höfðað til þeirra sem eru að... Meira

Striginn (e. Canvas) við hönnun námskeiðs

Ég er að nýta mér handbókina Business Model Canvas (Osterwalder, A., & Pigneur, Y, 2010) í tengslum við námskeiðið. Ég þekkti Strigann (e. Canvas) fyrir og í fyrstu leit hann út fyrir að vera nokkuð flókið tæki en þegar maður hefur mótað hann að sínum hugmyndum þá er þægilegt að nýta hann við uppbygginguna. Í skjölunum hans Hróbjarts eru líka fínar... Meira