Hugleiðslunámskeið

Við erum ekki verkfæri hugans, hann var gefin okkur sem verkfæri. Komdu með þunna dýnu, púða og teppi og vertu með í róandi umhverfi.  Þú lærir um: Mikilvægi öndunar Möntrur og hvað þær gera gott fyrir þig Hugleiðslu og hvernig hún getur hjálpað þér að ná stjórn á huga þínum og tilfinningum þegar streita og vanlíðan gera vart við sig. Að námskeiði... Meira