Smá pælingar í sambandi við leiðtogahlutverkið

Svona af því að við erum líka að þjálfa okkur í að vera leiðtogar þá eru hér smá pælingar í sambandi við leiðtogahlutverkið og muninn á leiðtoga og stjórnanda.  Gaman væri að heyra ykkar vangaveltur. Ég lít svo á að það að vera leiðtogi sé ekki endilega hlutverk einnar manneskju heldur geti verið á hendi nokkurra einstaklinga sem allir eiga það... Meira