2. Þriðjudagsfundur

Við höldum áfram að takast á við spurningar um það sem við vitum um nám um það hvernig við lærum… Og hvaða áhrif það hefur  á kennslu og hvernig við skipuleggjum nám fyrir aðra. 1) Skoðum ólíkar námskenningar og hvaða áhrif þær hafa á kennslu og skipulagningu hennar. Kenningar um nám fullorðinna from hrobjartur 2) Á staðlotunni skoðuðum við... Meira