Striginn (e. Canvas) við hönnun námskeiðs

Ég er að nýta mér handbókina Business Model Canvas (Osterwalder, A., & Pigneur, Y, 2010) í tengslum við námskeiðið. Ég þekkti Strigann (e. Canvas) fyrir og í fyrstu leit hann út fyrir að vera nokkuð flókið tæki en þegar maður hefur mótað hann að sínum hugmyndum þá er þægilegt að nýta hann við uppbygginguna. Í skjölunum hans Hróbjarts eru líka fínar... Meira