Staðlota 2 – Fundargerð

Föstudaginn 8. apríl 2016 var seinni staðlota áfangans Skipulagning og framkvæmd fræðslu með fullorðnum.  12 nemendur mættu og var tvennt á dagskrá; Design Thinking í umsjón Tryggva Thayer, og Business Model Generation í umsjón Hróbjarts Árnasonar.  Pálína mætti á svæðið og sá um veitingarnar og var góður rómur gerður að. Hópavinna gekk vel og var frumleikinn... Meira

Fundargerð: Staðlotu 1

Skipulagning og framkvæmd fræðslu með fullorðnum 15. janúar 2016 kl. 9:00 – 16:30 Dagskrá Dagskráin á PDF formi Nokkrar punktaspurningar tóku á móti þátttakendum þegar þeir mættu. Svörin við þeim gefa grófa mynd af reynslu þeirra í tengslum við fullorðinsfræðslu: . Þá byrjaði staðlotan með kynningu og umræðum: Kennarinn kynnti sig Þátttakendur... Meira