Staðlota 2 – Fundargerð

Föstudaginn 8. apríl 2016 var seinni staðlota áfangans Skipulagning og framkvæmd fræðslu með fullorðnum.  12 nemendur mættu og var tvennt á dagskrá; Design Thinking í umsjón Tryggva Thayer, og Business Model Generation í umsjón Hróbjarts Árnasonar.  Pálína mætti á svæðið og sá um veitingarnar og var góður rómur gerður að. Hópavinna gekk vel og var frumleikinn hafður í fyrirrúmi. Meðfylgjandi er fundargerð staðlotunnar.

Fundargerð staðlotu 2

Skildu eftir svar