Taktu þátt í námsferli – Að leiða breytingar

Ég fór á námskeiðið Að leiða breytingar-fjölþætt hlutverk leiðtoga og hagnýt ráð fyrir alla sem taka þátt í breytingum.  Námskeiðið var haldið 26. febrúar 2016 frá kl 9-16 hjá Endurmenntun HÍ í Dunhaga.  Kennarar voru þeir Kristinn Hjálmarsson og Ragnar Ingibergsson.  Eftirfarandi er lýsing á námskeiðinu: „Á námskeiðinu er fjallað um hvað það felur... Meira

Nýsköpun í skólastarfi

Hefur þú velt fyrir þér hvernig grunnskólinn undirbýr nemendur fyrir 21. öldina? Er eitthvað sem við getum gert öðruvísi? Langar þig að kynnast kennsluháttum í nýssköpun- og frumkvöðlamennt og fá stuðning sem nýtist þér í starfinu? Hvernig væri að taka þátt í vinnustofu sem er hugsuð fyrir kennara í grunnskólum sem langar til að kynnast nýsköpun og... Meira

Upphafið

Við upphaf námskeiðs er svo sannarlega að mörgu að hyggja. Í þessu bloggi mínu langar mig  til að segja ykkur í mjög grófum dráttum hvernig tilhögun fyrsta morgunsins er hjá mér og hvaða þátta ég huga að með tilliti til skipulags í stofunni, væntinga þátttakenda o.fl. til þess að vel takist til. Bloggið gæti hugsanlega frekar höfðað til þeirra sem eru að... Meira

Ráðstefnan: Nordisk konferanse om innsatser for sosialt entreprenørskap og sosial innovasjon

Ráðstefnan: Nordisk konferanse om innsatser for sosialt entreprenørskap og sosial innovasjon Hér kemur umfjöllun mín um ráðstefnuna: Nordisk konferanse om innsatser for sosialt entreprenørskap og sosial innovasjon en ég var bæði þátttakandi á ráðstefnunni en ég flutti einnig erindi á fyrri degi ráðstefnunnar. Ég kem til með að nýta mér þetta verkefni sem valverkefni:... Meira

Ýmis hagnýt ráð varðandi nám fullorðinna

The Andragogy, the Social Change and the Transformative Learning Educational Approaches in Adult Education e/Giannoukos, Georgios; Besas, Georgios; Galiropoulos, Christos; Hioctour, Vasilios Journal of Education and Practice, v6 n10 p46-50 2015   Ritrýnda fræðigreinin sem ég valdi er að finna á eftirfarandi... Meira

Að verða betri í dag en í gær

Ég var að skoða efni á netinu sem tengist ýmsum spurnaraðferðum en rakst þá á þennan frábæra fyrirlestur sem mig langar að deila með ykkur. Tasha Eurich þjálfar leiðtoga í því að ná betri árangri í sínu starfi. Hér nefnir hún þrjú lykilatriði til árangurs: Þekktu sjáfa/n þig: Vertu einlæg/ur við sjálf/n þig og segðu þér sannleikann. Þú þarft að... Meira

Gildi verkefni 100%

Gildi verkefni 100%   Er að hugsa um að taka…… Skylduverkefni: Skipulagning Námsframboðs/Námskeiðs (45%) Skrifa markmið fyrir námskeið/námsferli (5%) Sjálfsmat (5%)  Valkvæð verkefni: Skrifaðu bókarýni (10%) Kynntu þema veffundi (5 – 10%) Lýstu rannsóknargrein (5 – 10%) Skrifaðu aðferðalýsingu (5%) Kennsluæfing (10%) Taktu þátt i stuttu... Meira

The 10 skills you need to thrive in the Fourth Industrial Revolution | World Economic Forum

Þegar við skipuleggjum nám fyrir aðra erum við að skipuleggja atburð eða ferli sem á að leiða til þess að fólk fari ríkara út en það kom inn, þegar ferlið hófst. Það viti, kunni, geti eða finnist eitthvað sem það hafði ekki á valdi sínu áður. Þegar við ákveðum hvað á að fara í listann yfir markmið eða hæfniviðmið á námferlinu er ekki úr vegi að... Meira