Söguform og gjafmildi

Simon Sinek er enskur rithöfundur og þekktur fyrir bækur sínar Start with why: How great leaders inspire everyone to take action (2009) og Leaders eat last: Why some teams pull together and others don´t (2014). Síðasta árið hef ég verið að hlusta á hann á youtube. Mig langar allavega á benda ykkur á þennan fína fyrirlestur. Simon leggur áherslu á þá aðferð að nota... Meira