Í upphafi skyldi upphafið skoða | namfullordinna.is

Á þriðjudaginn hittumst við og ræddum um upphaf námskeiða. Efni fundarins hef ég tekið saman í eina bloggfærslu sem er nú komin á námsbrautarvefinn: Upphafið er sérstakur tími… Fyrstu skrefin, byrjun bókar, fyrstu kynnin, fyrstu mínúturnar í kvikmynd, eða upphaf námskeiðs… Orðatiltækin gefa okkur þetta skýrt til kynna: „Lengi lifir … Heimild: Í upphafi... Meira