Kennsluaðferðir

Einn-fleiri-allir/Think-pare-share Aðferð: Einn-fleiri-allir/Think-pare-share Flokkur: Hópavinnubrögð Tilgangur við kennslu: Til að virkja nemendur og vekja þá til umhugsunar o Vekja áhuga o Virkja þátttakendur til umhugsunar um ákveðið efni o Hvetja til dýpri hugsunar o Hvetja til lausnar á vandamáli eða greiningar á efni o Kostur, aðferðin gefur öllum tækifæri til... Meira

New dimensions to Self-Directed learning in an open networked learning enviroment

Fræðigreinin sem ég valdi mér til að lesa og fjalla um heitir New dimensions to Self-Directed learning in an open networked enviroment.  Greinin er eftir Ritu Kop og Héléne Fournier.  Greinin var upprunalega gefin út í International Journal for Self-Directed Learning, volume 7 að hausti árið 2010 og hana má finna á þessari slóð... Meira

Námskeiðslýsing – Blogg

Námskeiðslýsing TEK1GN03AB Grunnteikning Í áfanganum er lögð áhersla á að nemendur öðlist almenna undirstöðuþekkingu og þjálfun í teiknifræðum. Áfanginn skiptist í tvo meginefnisþætti. Í fyrri efnisþætti er fjallað um fallmyndun en í þeim seinni um ásmyndun og fríhendisteikningu. Í áfanganum er gert ráð fyrir að nemendur öðlist færni í meðferð og... Meira

Þátttaka í námsferli – Harvard ManageMentor

Harvard ManageMentor (HMM) er námsvettvangur ætlaður til að styrkja leiðtoga- og stjórnendahæfni þátttakenda (Harvard Business Publishing). Eins og gefur að skilja er markhópurinn leiðtogar, stjórnendur og aðrir þeir sem standa frammi fyrir áskorunum í daglegu starfi. HMM er aðgengilegt á nokkrum tungumalum, m.a. ensku, portúgölsku og frönsku. Þar er að finna 40... Meira

Þrjár hagnýtar kennsluaðferðir með fullorðnum

Þegar við kennarar eða leiðbeinendur undirbúum kennslu er að mörgu að hyggja. Þær aðferðir sem við veljum grundvallast af því hverju við ætlum að miðla, hvernig við gerum það og markmiðum kennslunnar á námskeiðinu. Við þurfum að spyrja okkur þessarar grundvallarspurningar: „Hverju nær verða nemendur okkar eftir að þeir hafa setið námskeið hjá... Meira

Samvinnunám (e. Cooperative Learning)

Þá er komið að þriðju og síðustu kennsluaðferðinni sem ég valdi að skrifa um í tengslum við nám fullorðinna og kallast hún samvinnunám. Fyrir er ég búin að skila inn lýsingu á aðferðunum lausnaleitarnámi og spurnaraðferð. Hér er þá stutt lýsing á  samvinnunámi sem gerð eru nánari skil á námsbrautarvefnum okkar http://namfullordinna.is/ eins og hinum... Meira