Kennsluaðferðir

Einn-fleiri-allir/Think-pare-share Aðferð: Einn-fleiri-allir/Think-pare-share Flokkur: Hópavinnubrögð Tilgangur við kennslu: Til að virkja nemendur og vekja þá til umhugsunar o Vekja áhuga o Virkja þátttakendur til umhugsunar um ákveðið efni o Hvetja til dýpri hugsunar o Hvetja til lausnar á vandamáli eða greiningar á efni o Kostur, aðferðin gefur öllum tækifæri til... Meira

New dimensions to Self-Directed learning in an open networked learning enviroment

Fræðigreinin sem ég valdi mér til að lesa og fjalla um heitir New dimensions to Self-Directed learning in an open networked enviroment.  Greinin er eftir Ritu Kop og Héléne Fournier.  Greinin var upprunalega gefin út í International Journal for Self-Directed Learning, volume 7 að hausti árið 2010 og hana má finna á þessari slóð... Meira

Námsferli – Duolingo – Rússneska

Gunnar Friðfinnsson Námsferli:  Duolingo – Rússneska Námsferli Í janúar 2016 ákvað ég að skrá mig á Duolingo.  Duolingo er tungumálavefur og „app“ sem gerir manni kleift að læra ýmis tungumál á gagnvirkan hátt. Námsferlið stendur ennþá yfir og standa vonir til að svo verði um aldur og ævi. Námsferlið Skráningarferli Duolingo er mjög einfalt og gerir mér... Meira

Kynning þema á veffundi – Upphaf námskeiðs

Á veffundi þann 12. apríl 2016 kynnti ég þemað sem ég hafði valið mér, en það var upphaf námskeiðs sem hluti af kennslufræðilegu viðfangsefni.  Ég hélt að kynning mín tæki 13 mínútur (var búinn æfa mig) en hún endaði í rúmum klukkutíma.  Skemmtilegar umræður sköpuðust sem ég reyni að tíunda hér í þessu bloggi, það sem ég man eftir. Hvað liggur að... Meira

Staðlota 2 – Fundargerð

Föstudaginn 8. apríl 2016 var seinni staðlota áfangans Skipulagning og framkvæmd fræðslu með fullorðnum.  12 nemendur mættu og var tvennt á dagskrá; Design Thinking í umsjón Tryggva Thayer, og Business Model Generation í umsjón Hróbjarts Árnasonar.  Pálína mætti á svæðið og sá um veitingarnar og var góður rómur gerður að. Hópavinna gekk vel og var frumleikinn... Meira

Bran Ferren: To create for the ages, let’s combine art and engineering

Ég rakst á þennan fyrirlestur um tengsl lista og verkfræði… En hann er um miklu meira! Hann er um uppeldi, menntun, samfélag, tilgang, og vinnu. Hann tengist því sem við ætlum að gera saman á föstudaginn og hann tengist því líka hvernig við skipuleggjum nám fyrir fullorðna. Hlustið endilega á fyrirlesturinn og skrifið nokkrar línur um það hvaða hugmyndir vakna... Meira

Námskeiðslýsing og blogg með

Enska er alheimstungumál og skemmtileg líka! Viltu dusta rykið af enskukunnáttu þinni? Þá er þetta námskeið tilvalið fyrir þig! Námskeið í ensku fyrir fullorðna sem vilja dusta rykið af enskukunnáttu sinni og hafa áhuga á að öðlast færni í að bjarga sér á tungumálinu í ræðu og riti. Nú eða bara sér til ánægju og yndisauka. Viðfangsefni Á námskeiðinu er... Meira

Námskeiðsauglýsing og blogg

Námskeiðsauglýsing Tungumálaforrit í kennslu – látum þau nota þessa blessuðu síma! Ertu tungumálakennari í grunn- eða framhaldsskóla og langar að auka fjölbreytni í kennslu? Finnst þér baráttan við símana í kennslustofunni töpuð? Hefurðu jafnvel áhuga á að bæta við enn einu tungumálinu? Ef svo er, þá er þetta námskeið fyrir þig. Að loknu... Meira