Námsferli – Duolingo – Rússneska

Gunnar Friðfinnsson Námsferli:  Duolingo – Rússneska Námsferli Í janúar 2016 ákvað ég að skrá mig á Duolingo.  Duolingo er tungumálavefur og „app“ sem gerir manni kleift að læra ýmis tungumál á gagnvirkan hátt. Námsferlið stendur ennþá yfir og standa vonir til að svo verði um aldur og ævi. Námsferlið Skráningarferli Duolingo er mjög einfalt og gerir mér... Meira

Kynning þema á veffundi – Upphaf námskeiðs

Á veffundi þann 12. apríl 2016 kynnti ég þemað sem ég hafði valið mér, en það var upphaf námskeiðs sem hluti af kennslufræðilegu viðfangsefni.  Ég hélt að kynning mín tæki 13 mínútur (var búinn æfa mig) en hún endaði í rúmum klukkutíma.  Skemmtilegar umræður sköpuðust sem ég reyni að tíunda hér í þessu bloggi, það sem ég man eftir. Hvað liggur að... Meira

Staðlota 2 – Fundargerð

Föstudaginn 8. apríl 2016 var seinni staðlota áfangans Skipulagning og framkvæmd fræðslu með fullorðnum.  12 nemendur mættu og var tvennt á dagskrá; Design Thinking í umsjón Tryggva Thayer, og Business Model Generation í umsjón Hróbjarts Árnasonar.  Pálína mætti á svæðið og sá um veitingarnar og var góður rómur gerður að. Hópavinna gekk vel og var frumleikinn... Meira

Námskeiðsauglýsing og blogg

Námskeiðsauglýsing Tungumálaforrit í kennslu – látum þau nota þessa blessuðu síma! Ertu tungumálakennari í grunn- eða framhaldsskóla og langar að auka fjölbreytni í kennslu? Finnst þér baráttan við símana í kennslustofunni töpuð? Hefurðu jafnvel áhuga á að bæta við enn einu tungumálinu? Ef svo er, þá er þetta námskeið fyrir þig. Að loknu... Meira