Vinnustaðanám: Learning through work: workplace affordances and individual engagement

Í grein Stephen Billet: Learning through work: workplace affordances and individual engagement. er gert grein fyrir þeim þáttum sem hafa áhrif á þróun náms á vinnustöðum. í greininni er sérstaklega einblínt á samspil tveggja þátta í vinnustaðanámi. Það er, hvernig vinnustaðir veita einstaklingum tækifæri til að læra og það hvernig starfsmenn velja að taka þátt... Meira