Ég rakst á þennan fyrirlestur um tengsl lista og verkfræði… En hann er um miklu meira! Hann er um uppeldi, menntun, samfélag, tilgang, og vinnu. Hann tengist því sem við ætlum að gera saman á föstudaginn og hann tengist því líka hvernig við skipuleggjum nám fyrir fullorðna. Hlustið endilega á fyrirlesturinn og skrifið nokkrar línur um það hvaða hugmyndir vakna hjá ykkur um skipulagningu náms fyrir fullorðna of jafnvel ykkar eigið námskeið…
Bran Ferren: To create for the ages, let’s combine art and engineering
http://go.ted.com/2uRoQg