Kennsluaðferðir

Einn-fleiri-allir/Think-pare-share Aðferð: Einn-fleiri-allir/Think-pare-share Flokkur: Hópavinnubrögð Tilgangur við kennslu: Til að virkja nemendur og vekja þá til umhugsunar o Vekja áhuga o Virkja þátttakendur til umhugsunar um ákveðið efni o Hvetja til dýpri hugsunar o Hvetja til lausnar á vandamáli eða greiningar á efni o Kostur, aðferðin gefur öllum tækifæri til... Meira

New dimensions to Self-Directed learning in an open networked learning enviroment

Fræðigreinin sem ég valdi mér til að lesa og fjalla um heitir New dimensions to Self-Directed learning in an open networked enviroment.  Greinin er eftir Ritu Kop og Héléne Fournier.  Greinin var upprunalega gefin út í International Journal for Self-Directed Learning, volume 7 að hausti árið 2010 og hana má finna á þessari slóð... Meira

Taktu þátt í námsferli – Að leiða breytingar

Ég fór á námskeiðið Að leiða breytingar-fjölþætt hlutverk leiðtoga og hagnýt ráð fyrir alla sem taka þátt í breytingum.  Námskeiðið var haldið 26. febrúar 2016 frá kl 9-16 hjá Endurmenntun HÍ í Dunhaga.  Kennarar voru þeir Kristinn Hjálmarsson og Ragnar Ingibergsson.  Eftirfarandi er lýsing á námskeiðinu: „Á námskeiðinu er fjallað um hvað það felur... Meira

Hugleiðslunámskeið

Við erum ekki verkfæri hugans, hann var gefin okkur sem verkfæri. Komdu með þunna dýnu, púða og teppi og vertu með í róandi umhverfi.  Þú lærir um: Mikilvægi öndunar Möntrur og hvað þær gera gott fyrir þig Hugleiðslu og hvernig hún getur hjálpað þér að ná stjórn á huga þínum og tilfinningum þegar streita og vanlíðan gera vart við sig. Að námskeiði... Meira