Þátttaka í námsferli – Harvard ManageMentor

Harvard ManageMentor (HMM) er námsvettvangur ætlaður til að styrkja leiðtoga- og stjórnendahæfni þátttakenda (Harvard Business Publishing). Eins og gefur að skilja er markhópurinn leiðtogar, stjórnendur og aðrir þeir sem standa frammi fyrir áskorunum í daglegu starfi. HMM er aðgengilegt á nokkrum tungumalum, m.a. ensku, portúgölsku og frönsku. Þar er að finna 40... Meira