Þrjár hagnýtar kennsluaðferðir með fullorðnum

Þegar við kennarar eða leiðbeinendur undirbúum kennslu er að mörgu að hyggja. Þær aðferðir sem við veljum grundvallast af því hverju við ætlum að miðla, hvernig við gerum það og markmiðum kennslunnar á námskeiðinu. Við þurfum að spyrja okkur þessarar grundvallarspurningar: „Hverju nær verða nemendur okkar eftir að þeir hafa setið námskeið hjá... Meira

Samvinnunám (e. Cooperative Learning)

Þá er komið að þriðju og síðustu kennsluaðferðinni sem ég valdi að skrifa um í tengslum við nám fullorðinna og kallast hún samvinnunám. Fyrir er ég búin að skila inn lýsingu á aðferðunum lausnaleitarnámi og spurnaraðferð. Hér er þá stutt lýsing á  samvinnunámi sem gerð eru nánari skil á námsbrautarvefnum okkar http://namfullordinna.is/ eins og hinum... Meira

Námsferli á netinu- spænskunámskeið

Spænskunámskeið á netinu: Douling.com -Það að kunna tungumál getur opnað nýjan heim- :)   Ég hef undanfarnar vikur verið á vefnámskeiði fyrir byrjendur í spænsku. Þetta námskeið er að finna á eftirfarandi slóð https://www.duolingo.com/skill/es/Basics-1 Duolingo.com er gagnvirkur vefur þar sem þú getur lært nokkur tungumál. Námskeiðslýsing: Námskeiðið er... Meira

Umræðu- og spurnaraðferðir

    Aðferð: Spurnaraðferðir Flokkur: Umræðu- og spurnaraðferðir https://notendur.hi.is/ingvars/kennsluadferdir/spurnaradferdir.htm Tilgangur við kennslu: Skapa námsandrúmsloft (upphaf) Vekja áhuga Miðla upplýsingum – kenna nýja þekkingu eða færni Úrvinnsla námsefnis Upprifjun og minnisþjálfun Efla leikni Tilbreyting Heimfæra að þekktum aðstæðum og laga að... Meira

Ráðstefnan: Nordisk konferanse om innsatser for sosialt entreprenørskap og sosial innovasjon

Ráðstefnan: Nordisk konferanse om innsatser for sosialt entreprenørskap og sosial innovasjon Hér kemur umfjöllun mín um ráðstefnuna: Nordisk konferanse om innsatser for sosialt entreprenørskap og sosial innovasjon en ég var bæði þátttakandi á ráðstefnunni en ég flutti einnig erindi á fyrri degi ráðstefnunnar. Ég kem til með að nýta mér þetta verkefni sem valverkefni:... Meira