Námskeiðslýsing og blogg

Hér er þitt tækifæri til að æfa þig í íslensku tali Langar þig til að þjálfa og bæta færni þína í frásögn og samræðum í jákvæðu og hvetjandi námsumhverfi? Viltu skerpa á framburði, setningafræði og grundvallarmálfræði í íslensku?   Á talþjálfunarnámskeiðinu „Tölum saman!“ færðu þjálfun í samræðum um áhugaverð málefni gegnum fjölbreytta... Meira

Þátttaka í námsferli – Harvard ManageMentor

Harvard ManageMentor (HMM) er námsvettvangur ætlaður til að styrkja leiðtoga- og stjórnendahæfni þátttakenda (Harvard Business Publishing). Eins og gefur að skilja er markhópurinn leiðtogar, stjórnendur og aðrir þeir sem standa frammi fyrir áskorunum í daglegu starfi. HMM er aðgengilegt á nokkrum tungumalum, m.a. ensku, portúgölsku og frönsku. Þar er að finna 40... Meira

Striginn (e. Canvas) við hönnun námskeiðs

Ég er að nýta mér handbókina Business Model Canvas (Osterwalder, A., & Pigneur, Y, 2010) í tengslum við námskeiðið. Ég þekkti Strigann (e. Canvas) fyrir og í fyrstu leit hann út fyrir að vera nokkuð flókið tæki en þegar maður hefur mótað hann að sínum hugmyndum þá er þægilegt að nýta hann við uppbygginguna. Í skjölunum hans Hróbjarts eru líka fínar... Meira

Námsferli á netinu- spænskunámskeið

Spænskunámskeið á netinu: Douling.com -Það að kunna tungumál getur opnað nýjan heim- :)   Ég hef undanfarnar vikur verið á vefnámskeiði fyrir byrjendur í spænsku. Þetta námskeið er að finna á eftirfarandi slóð https://www.duolingo.com/skill/es/Basics-1 Duolingo.com er gagnvirkur vefur þar sem þú getur lært nokkur tungumál. Námskeiðslýsing: Námskeiðið er... Meira

Smá pælingar í sambandi við leiðtogahlutverkið

Svona af því að við erum líka að þjálfa okkur í að vera leiðtogar þá eru hér smá pælingar í sambandi við leiðtogahlutverkið og muninn á leiðtoga og stjórnanda.  Gaman væri að heyra ykkar vangaveltur. Ég lít svo á að það að vera leiðtogi sé ekki endilega hlutverk einnar manneskju heldur geti verið á hendi nokkurra einstaklinga sem allir eiga það... Meira

Söguform og gjafmildi

Simon Sinek er enskur rithöfundur og þekktur fyrir bækur sínar Start with why: How great leaders inspire everyone to take action (2009) og Leaders eat last: Why some teams pull together and others don´t (2014). Síðasta árið hef ég verið að hlusta á hann á youtube. Mig langar allavega á benda ykkur á þennan fína fyrirlestur. Simon leggur áherslu á þá aðferð að nota... Meira

Eitthvað sem er farið að snúast um annað en upphaflega stóð til: Eru gloppur í skólanámskrárgerð og hönnun námsmarkmiða?

Að búa til námsmarkmið kemur á milli tveggja mikilvægra skrefa í framkvæmd kennslu. Annars vegar skrefinu sem fjallar um greiningu á því hvort kennsla sé yfirhöfuð nauðsynleg í lausn einhvers vandamáls (e. analysis) og hinu sem er hönnun (e. design) kennslu. Það skiptir máli hvað lært er og hvað ekki. Það verður að hafa einhvern tilgang, koma til móts við þörf... Meira

Hlutverk fullorðinsfræðara i samfélaginu | namfullordinna.is

Gunnar ýtti við mér með tilvísun í gagnlegt efni áðan! Ég hef lengi velt fyrir mér hvernig fullorðnsfræðarar geta litið á hlutverk sitt í samfélagslegu samhengi. Ég þykist sjá hjá mörgum ykkar að þið eruð að spá í svipaða hluti. Vefurinn Sem Gunnar benti á hefur formgert hið samfélagslega sjónarhorn og kröfuna um frumkvæði á áhugaverðan hátt. Ég... Meira

Rödd nemandans – Öflug saman

Almennar upplýsingar um ráðstefnuna Rödd nemandans Hér kemur bloggfærsla mín um það að taka þátt í námsferli en þann 10. febrúar sl. tók ég þátt í ráðstefnu um nemendamiðað skólastarf. Um ráðstefnuna sjálfa mun ég ræða almennt og leggja á hana persónulegt mat. Síðan fjalla ég um eina af málstofunum sem ég sótti í kjölfar hennar og leitast þá við að... Meira