Næstu viku… rúmlega skulum við hjálpast að við að útbúa atferlismarkmið fyrir námskeiðin ykkar (eða önnur námskeið ef ykkur vantar enn efni fyrir námskeið sem þið ætlið að búa til á námskeiðinu) Notið umræðuþráðinn Samtal um markmið til að spjalla, spá og pæla en umræðuþráðinn Tilraunir með markmið til að setja fram markmið og fá hjálp og... Meira
Author: Hróbjartur Árnason
2. Þriðjudagsfundur
Við höldum áfram að takast á við spurningar um það sem við vitum um nám um það hvernig við lærum… Og hvaða áhrif það hefur á kennslu og hvernig við skipuleggjum nám fyrir aðra. 1) Skoðum ólíkar námskenningar og hvaða áhrif þær hafa á kennslu og skipulagningu hennar. Kenningar um nám fullorðinna from hrobjartur 2) Á staðlotunni skoðuðum við... Meira
Námsmat… Leiðsagnarmat
Í færslunni með dagsetningum er listi með fjórum skiladagsetningum. Hugmyndin er að þið notið þessar fjórar dagsetningar til að miða verkefnaskil við. Ég mun birta slóð í skilahólf mjög fljótlega. Sum verkefnin eru e.t.v. svolítið flólkin: Skila bloggi hér og þar og halda kynningu á veffundi eða pósta myndskeiði á vefinn og búa til umræður… En þið... Meira
Yfirlit
Hér eru skjöl sem ég vonast til að gefi ykkur gott yfirlit yfir námskeiðið. Það er enginn sem prófarkales fyrir mig, þannig að ef eitthvað er skrítið bið ég ykkur um að varpa fram spurningum i FB hópnum. Námskeiðslýsing Yfirferð yfir þemu námskeiðsins og leiðir til að ná markmiðum þess Yfirlit yfir verkefni Námsmat Skilahólf fyrir verkefni Dagsetningar Yfirlit... Meira
Dagsetningar
Her fyrir neðan má finna allar dagsetningar sem skipta máli á námskeiðinu Skiladagar 21. febrúar (Markmið og önnur verkefni ) 1. mars (Skila virkniskýrslu) 20. mars (Skila valfrjálsum verkefnum eftir aðstæðum) 1. apríl (Skila virkniskýrslu) 8. apríl (Námskeiðsmappan og önnur verkefni ) 2. maí ... Meira
Verkefnin mín
Ég er að ganga frá endanlegu yfirliti yfir verkefni og fyrirkomulag námskeiðsins þessa dagana (20-22 janúar). Ég veit að sumir eru spenntir að byrja að skrá niður verkefnin sem þeir ætla að vinna. Ég bið ykkur um að skrá hér sem athugasemd við þennan póst lista yfir þau verkefni sem þið viljið vinna. ... Meira
Fundargerð: Veffundur #1
Þriðjudaginn 19. janúar hittumst við á fundi í stofu H001 kl. 15-16:30. Viðfangsefnið var: Nám… Hvernig lærir fólk. Upptakan er aðgengileg hér Dagskrá: Byrjun: Rifjum upp nöfnin (Aðferð: Segðu til nafns og segðu okkur hvernig þér líður á námskeiðinu – ekki tekið upp) Dagskrárumræður Tæknimál: Um námbrautarvefinn og námskeiðsvefinn:... Meira
Fundargerð: Staðlotu 1
Skipulagning og framkvæmd fræðslu með fullorðnum 15. janúar 2016 kl. 9:00 – 16:30 Dagskrá Dagskráin á PDF formi Nokkrar punktaspurningar tóku á móti þátttakendum þegar þeir mættu. Svörin við þeim gefa grófa mynd af reynslu þeirra í tengslum við fullorðinsfræðslu: . Þá byrjaði staðlotan með kynningu og umræðum: Kennarinn kynnti sig Þátttakendur... Meira