Verkefnin mín

thumall

Ég er að ganga frá endanlegu yfirliti yfir verkefni og fyrirkomulag námskeiðsins þessa dagana (20-22 janúar). Ég veit að sumir eru spenntir að byrja að skrá niður verkefnin sem þeir ætla að vinna. Ég bið ykkur um að skrá hér sem athugasemd við þennan póst lista yfir þau verkefni sem þið viljið vinna.

12 thoughts on “Verkefnin mín”

 1. Skylda 55%
  – Skipulagning Námsframboðs / Námskeiðs (45%)
  – Skrifa markmið fyrir námskeið (5%)
  – Sjálfsmat (5%)
  Val 45%
  – Skipulagning námsferlis með ólíkum aðferðum (15%)
  – Kynni þema 10% – Glærukynning eða myndband
  – Lýsi rannsóknargrein (10%)
  – Tekt þátt í stuttu námsferli (5%) (Duolingo – Rússneska)
  – Skrifa aðferðalýsingu (5%)

 2. Sæl veri þið. Þetta hef ég hugsað mér að taka:
  Skylda 55%
  – Skipulagning Námsframboðs / Námskeiðs (45%)
  – Skrifa markmið fyrir námskeið (5%)
  – Sjálfsmat (5%)
  Val 45%
  Skipulagnin námsferils (15%)
  Lýsa rannsóknargrein (10%)
  Aðferðarlýsing (5%)
  Námsferli á netinu ( óákveðið) (5%)
  Kynna þema (10%)

 3. Sæl, ég er enn ekki alveg búin að negla þetta niður er þetta eru mínar hugmyndir um verkefni í dag:

  – Skipulagning Námsframboðs / Námskeiðs (45%)
  – Skrifa markmið fyrir námskeið (5%)
  – Sjálfsmat (5%)
  – Skipulagning námsferlis með ólíkum aðferðum (15%)
  – Kynna þema 10% (langar að fjalla um „strigann“)
  – Lýsa rannsóknargrein (10%)
  – Lýsa kennsluaðferðum (5%)

  Og þá vantar 5% 🙂 sem ég veit ekki hvað ég geri við.

 4. Sæl verið þið.
  Þetta eru mínar hugmyndir eins og þær líta út í dag en þær gætu tekið einhverjum breytingum eftir því sem líður á námskeiðið 🙂

  Skylda (75%)
  Skipulagning: Námskeið/Kennsluæfing (50%)
  Markmið: (5%)
  Sjálfsmat: (5%)
  Skipulagning námsferils: (15%)

  Val (25%)
  Bóka“rýni“: (10%) Taka fyrir bókina „Að mörgu er að hyggja“ eftir Ingvar eða Preparing Instructional Objectives eftir R.Mager og tengja ákveðna þætti (sem ég er ekki búin að ákveða) við kennsluna mína.

  Skipuleggja og stýra veffundi EÐA skrifa fundargerð eftir veffund/i: (5%)
  Skrifa aðferðarlýsingu: (5%)
  Virkni, þáttaka og gjafmildi: (5%)

 5. Verkefnaröðunin mín:

  Skylduverkefni 70%:
  A. Skipulagning Námsframboðs / Námskeiðs – gerð námskeiðsmöppu (45%)
  Fyrirhugað námskeið: (Vinnutitill) Kennslustúdía í grunnskóla – spennandi leið í átt til starfsþróunar kennara.
  B. Skrifa markmið fyrir námskeið / námsferli (5%)
  C. Sjálfsmat (5%)
  D. Skipulagning námsferlis með ólíkum aðferðum (15%)

  Valkvæð verkefni 30%:
  E. Skrifa námskeiðslýsingu (hluti af námskeiðsmöppunni): Lýsing, blogg ofl. (5%)
  G. Kynna þema: Glærukynning á veffundi, ýtt undir umræður og bloggað um þemað (5%)
  H. Lýsing rannsóknargreinar: Óákveðið en velja skal þrjár aðferðir og skila á námsbrautarvef (5%)
  I. Kennsluæfing: Námskeið kennt á eigin vinnustað (10%)
  J. Aðferðalýsing: Óákveðið (5%)

 6. Jæja þá eru það verkefnin mín:-)
  Námskeiðsmappan, markmið, sjálfsmat, skipulagning námsferlis 70%
  Rannsóknargrein 10%
  Lýsa kennsluaðferðum 10%
  Fara á námskeið og lýsa því/spjalla við námsskeiðshaldara á staðnum um námskeiðin hennar 10%
  Held að þetta sé komið:-) kveðja Anna

  1. Verkefnin mín:

   70% skylduverkefni:
   Skipulagning námsframboðs / námskeiðs (45% -55%) (ef ég bæti við kennsluæfingu)
   Skrifa markmið fyrir námskeið (5%)
   Sjálfsmat (5%)
   Skipulagning námsferils (15%)

   Sem 30% valverkefni hef ég hugsað mér eftirfarandi:
   Lýsa rannsóknargrein (10%)
   Bókarýni (10%)
   Taka þátt í stuttu námsferli (5%) – (ráðstefna og málstofur)
   Skipuleggja og stýra veffundi EÐA skrifa fundargerð eftir veffundi: (5%)

   Þetta gæti þó átt eftir að breytast:)

 7. Þetta eru fyrirhuguð verkefni, eins og staðan er núna 🙂
  Skylda (75%)
  -Skipulagning Námsframboðs/Námskeið (50%)
  -Markmið (5%)
  -Sjálfsmat (5%)
  -Skipulagning námsferils (15%)
  Val (25%)
  -Bókarýni , Effective training – systems, strategies and practice(10%)
  -Lýsa rannsóknargrein, grein með áherslu á vinnustaðanám (10%)
  -Skrifa aðferðarlýsingu (5%)

 8. Ákvað að uppfæra verkefnin mín eftir að þátttökuhlutinn kom inn. Hér er nýtt yfirlit:

  Skylda 80%
  -Skipulagning Námsframboðs / Námskeiðs (45%)
  -Skrifa námslýsingu (Hluti af námskeiðsmöppunni)
  -Skrifa markmið fyrir námskeið/námsferli (5%)
  -Sjálfsmat (5%)
  -Skipulagning námsferlis með ólíkum aðferðum (15%)
  -Þátttaka 10%

  Val 20%
  -Kynna þema 10% – kynnt á veffundi með glærukynningu eða myndbandi
  -Taktu þátt í stuttu námsferli (5%) Óákveðið
  -Skrifa fundargerð í seinni staðlotu (5%)

 9. Ég ákvað að uppfæra verkefnin mín eftir að hafa ákveðið endanlega hvað ég vil gera.
  Skipulagning og framkvæmd fræðslu með fullorðnum V2016
  Ingibjörg Kr. Ferdinandsdóttir
  Verkefnin mín:

  A. Námskeiðsgerð og mappa 45%
  B. Markmið 5%
  C. Sjálfsmat 5%
  D. Skipulaning námsferils (samvinnuverkefni) 15%
  E. Þátttaka 10%

  F. Skrifa námskeiðslýsingu (hluti af möppunni)

  H. Skrifa þrjár til fjórar bloggfærslur um efni tengt námskeiðinu (5%)
  J. Kennsluæfing 10%
  K. Aðferðalýsing 5%. Nota sniðmát fyrir kennsluaðferð + geri almenna lýsingu á gagnsemi aðferðanna og lýsingu á því hvernig ég nota kennsluaðferðirnar á mínu námskeiði.

 10. Ég vil gjarnan fá að uppfæra markmiðin mín
  Skylda (80%)
  -Skipulagning Námsframboðs/Námskeið/Kennsluæfing (50%)
  -Markmið (5%)
  -Sjálfsmat (5%)
  -Skipulagning námsferils (15%)
  Þátttaka á vef (10%)
  Val (15%)
  -Bókarýni (10%)
  -Skrifa aðferðarlýsingu (5%)
  SVARA

Skildu eftir svar