Dagsetningar

Calendar*

Her fyrir neðan má finna allar dagsetningar sem skipta máli á námskeiðinu

Skiladagar

21. febrúar    (Markmið og önnur verkefni )
  1. mars         (Skila virkniskýrslu)
20. mars         (Skila valfrjálsum verkefnum eftir aðstæðum)
1. apríl          (Skila virkniskýrslu)
  8. apríl          (Námskeiðsmappan og önnur verkefni )
  2. maí            (Skila virkniskýrslu og lokaskil á öllu öðru sem á eftir að skila)

Það er misjafnt hvenær þið skilið verkefnum. Skil sumra verkefni eru á sama tíma fyrir alla:  Markmið og Námskeiðsmappa . Öðrum verkefnum er skilað í tengslum við þriðjudagsfundina – sjá lýsingu á hverju verkefni fyrir sig. EN óháð því getið þið notað skiladagana til að fá viðbrögð við  verkefnum ykkar.

Leiðsagnarmat

Þegar þið skilið verkefnum  21.2, 20.3 og 8.4  fáið þið viðrbrögð frá kennara nokkrum dögum síðar, getið lagað verkefnið í samræmi við ábendingar og sent það svo inn til einkunnagjafar fyrir næstu skiladagsetningu. Hvað varðar námskeiðsmöppuna, þá á þetta aðeins við um ef þið viljið fá viðbrögð við kennslufræðilega rökstuðningnum þá sendið þið kennara rökstuðning líka sérstaklega í skilahólfið sem pdf skjal, þið fáið viðrbögð nokkrum dögum síðar og svo skilið þið rökstuðningnum endanlega fyrir 2. maí til einkunnagjafar.

Skilið verkefnum í síðasta lagi á einhverjum skiladaganna. Nokkrum dögum síðar fáið þið viðbrögð, þið getið svo lagað verkefni, skilað þeim á næsta skiladegi til að fá einkunn. Merkið þau „leiðsagnarmat“ ef þið viljið fá viðbrögð og „lokaskil“ ef þið viljið fá einkunn strax.

Veffundir

Þriðjudaga kl. 15:00 - 16:30 í stofu H001 og á vefnum: c.deic.dk/namfullordinna (Leiðbeiningar um Adobe Connect)

Staðlotur

 kl. 9: 00 - 16:30 í stofu H001
 15. janúar
  8. apríl

Í stundaskránni þinni í UGLU koma fram sömu upplýsingar um þriðjudagsfundina og staðloturnar


Viljir þú fá þessar dagsetningar í dagatalið þitt á tölvunni og/eða símanum eu hér nokkrir möguleikar:

  • iCal form: þú getur látið tölvuna sækja þær á þessa slóð. Þú skeytir þessari slóð á viðeigandi stað í dagatalsforritið þitt (þarft að kynna þér leiðbeiningar fyrir dagatalsforitið sem þú notar: Dæmi um leit) Skeyttu þessari slóð á réttan stað: https://calendar.google.com/calendar/ical/4loprrcjurlc1v2t2740kdh148%40group.calendar.google.com/public/basic.ics =
  • html (þú getur skoðað dagatalið í vafra með því að smella á þessa slóð eða skeyta henni í adressureit vafrans)
    https://calendar.google.com/calendar/embed?src=4loprrcjurlc1v2t2740kdh148%40group.calendar.google.com&ctz=Atlantic/Reykjavik
  • ICS þú getur halað þessu skjali niður og opnað það á tölvunni þinni EF þú ert með dagatalsforrit Á tölvunni. Þegar þú opna skjalið bætast færslurnar við í dagatalið (t.d. Outlook) í tölvunni þinni. Halaðu þessu skjali niður og opnaðu það svo: SFFF-2016.ics

Skildu eftir svar