Eitthvað sem er farið að snúast um annað en upphaflega stóð til: Eru gloppur í skólanámskrárgerð og hönnun námsmarkmiða?

Að búa til námsmarkmið kemur á milli tveggja mikilvægra skrefa í framkvæmd kennslu. Annars vegar skrefinu sem fjallar um greiningu á því hvort kennsla sé yfirhöfuð nauðsynleg í lausn einhvers vandamáls (e. analysis) og hinu sem er hönnun (e. design) kennslu. Það skiptir máli hvað lært er og hvað ekki. Það verður að hafa einhvern tilgang, koma til móts við þörf... Meira

Röð atburða í kennslu

ATH þessi texti er í vinnslu… Pælingar um það hvernig maður raðar efni upp þegar maður skipuleggur nám fyrir aðra geta verið ótrúlega spennandi og við hvert skref er hægt að skoða marga möguleika. Kennslufræði – eða það fag sem sem Evrópubúar kalla „didaktík“ – snýst um hugmyndir um- og rökstuðning fyrir því hvernig maður... Meira

Hlutverk fullorðinsfræðara i samfélaginu | namfullordinna.is

Gunnar ýtti við mér með tilvísun í gagnlegt efni áðan! Ég hef lengi velt fyrir mér hvernig fullorðnsfræðarar geta litið á hlutverk sitt í samfélagslegu samhengi. Ég þykist sjá hjá mörgum ykkar að þið eruð að spá í svipaða hluti. Vefurinn Sem Gunnar benti á hefur formgert hið samfélagslega sjónarhorn og kröfuna um frumkvæði á áhugaverðan hátt. Ég... Meira

Rödd nemandans – Öflug saman

Almennar upplýsingar um ráðstefnuna Rödd nemandans Hér kemur bloggfærsla mín um það að taka þátt í námsferli en þann 10. febrúar sl. tók ég þátt í ráðstefnu um nemendamiðað skólastarf. Um ráðstefnuna sjálfa mun ég ræða almennt og leggja á hana persónulegt mat. Síðan fjalla ég um eina af málstofunum sem ég sótti í kjölfar hennar og leitast þá við að... Meira

Gildi verkefni 100%

Gildi verkefni 100%   Er að hugsa um að taka…… Skylduverkefni: Skipulagning Námsframboðs/Námskeiðs (45%) Skrifa markmið fyrir námskeið/námsferli (5%) Sjálfsmat (5%)  Valkvæð verkefni: Skrifaðu bókarýni (10%) Kynntu þema veffundi (5 – 10%) Lýstu rannsóknargrein (5 – 10%) Skrifaðu aðferðalýsingu (5%) Kennsluæfing (10%) Taktu þátt i stuttu... Meira

Námskeiðsmappa | namfullordinna.is

  Ímyndaðu þér að eiga á einum stað – uppi í hillu – möppu með öllu sem þú þarft til að halda námskeið sem þú hefur einhverntíman haldið, ásamt öllu því sem þú hefur lært á því að halda n… Ég var að skrifa færslu um námskeiðsmöppuna. Vonandi hjálpar hún ykkur að ná utan um verkefnið. En áður en þið lesið lýsinguna er kanski ekki úr... Meira

Í upphafi skyldi upphafið skoða | namfullordinna.is

Á þriðjudaginn hittumst við og ræddum um upphaf námskeiða. Efni fundarins hef ég tekið saman í eina bloggfærslu sem er nú komin á námsbrautarvefinn: Upphafið er sérstakur tími… Fyrstu skrefin, byrjun bókar, fyrstu kynnin, fyrstu mínúturnar í kvikmynd, eða upphaf námskeiðs… Orðatiltækin gefa okkur þetta skýrt til kynna: „Lengi lifir … Heimild: Í upphafi... Meira

Þarfagreining með Miðlunaraðferðinni (Metaplan)

Mynd 1. Úr bók Hróbjartar Árnasonar og Stig Skovbo (2010). Ég var búinn að lofa mér því að skoða þarfagreiningu (e. needs analysis) fljótlega í tengslum við verkefnavinnuna mína í SFFF, þetta fyrsta stig kennsluhönnunar (e. instructional design). Hér er upphafsbloggið mitt í þeim hluta sem fjallar að mestu um notkun ,,Card Questions“ eða Miðlunaraðferðina... Meira

Um námskeiðið, lesefni og verkefnin…

Hvað reikna ég með að þátttakendur geri til að ná markmiðum námskeiðsins?   Námskeiðið er tækifæri og vettvangur fyrir þátttakendur til að afla sér fræðilegrar og hagnýtrar þekkingar á viðfangsefninu: Að skipuleggja nám fyrir aðra.  Í námskeiðslýsingu eru nokkur hæfniviðmið sem ættu að leggja línurnar um það sem leitað er að í námsmati. Við... Meira

The 10 skills you need to thrive in the Fourth Industrial Revolution | World Economic Forum

Þegar við skipuleggjum nám fyrir aðra erum við að skipuleggja atburð eða ferli sem á að leiða til þess að fólk fari ríkara út en það kom inn, þegar ferlið hófst. Það viti, kunni, geti eða finnist eitthvað sem það hafði ekki á valdi sínu áður. Þegar við ákveðum hvað á að fara í listann yfir markmið eða hæfniviðmið á námferlinu er ekki úr vegi að... Meira