Um námskeiðið, lesefni og verkefnin…

Hvað reikna ég með að þátttakendur geri til að ná markmiðum námskeiðsins?   Námskeiðið er tækifæri og vettvangur fyrir þátttakendur til að afla sér fræðilegrar og hagnýtrar þekkingar á viðfangsefninu: Að skipuleggja nám fyrir aðra.  Í námskeiðslýsingu eru nokkur hæfniviðmið sem ættu að leggja línurnar um það sem leitað er að í námsmati. Við... Meira

Nú hefst vinna með markmiðin

Næstu viku… rúmlega skulum við hjálpast að við að útbúa atferlismarkmið fyrir námskeiðin ykkar (eða önnur námskeið ef ykkur vantar enn efni fyrir námskeið sem þið ætlið að búa til á námskeiðinu) Notið umræðuþráðinn Samtal um markmið til að spjalla, spá og pæla en umræðuþráðinn Tilraunir með markmið til að setja fram markmið og fá hjálp og... Meira

Námsmat… Leiðsagnarmat

Í færslunni með dagsetningum er listi með fjórum skiladagsetningum. Hugmyndin er að þið notið þessar fjórar dagsetningar til að miða verkefnaskil við. Ég mun birta slóð í skilahólf mjög fljótlega. Sum verkefnin eru e.t.v. svolítið flólkin: Skila bloggi hér og þar og halda kynningu á veffundi eða pósta myndskeiði á vefinn og búa til umræður… En þið... Meira

Yfirlit

Hér eru skjöl sem ég vonast til að gefi ykkur gott yfirlit yfir námskeiðið. Það er enginn sem prófarkales fyrir mig, þannig að ef eitthvað er skrítið bið ég ykkur um að varpa fram spurningum i FB hópnum. Námskeiðslýsing Yfirferð yfir þemu námskeiðsins og leiðir til að ná markmiðum þess Yfirlit yfir verkefni Námsmat Skilahólf fyrir verkefni Dagsetningar Yfirlit... Meira

Dagsetningar

Her fyrir neðan má finna allar dagsetningar sem skipta máli á námskeiðinu Skiladagar 21. febrúar    (Markmið og önnur verkefni )   1. mars         (Skila virkniskýrslu) 20. mars         (Skila valfrjálsum verkefnum eftir aðstæðum) 1. apríl          (Skila virkniskýrslu)   8. apríl          (Námskeiðsmappan og önnur verkefni )   2. maí       ... Meira

Skráðu þig á vefinn

Hér fer samvinna okkar fram. Þátttakendur á námskeiðinu eru því beðnir um að skrá sig á vefinn.  Þú gerir það með því að smella á „Register“ hér vinstra megin ofarlega: Búðu þér til notendanafn (EKKI nota það sama og við HÍ- við viljum vita við hvern við eigum í samskiptum við) og skráðu lykilorð sem þú manst vel. Notaðu helst netfang sem... Meira