Námskeiðslýsing og blogg

Hér er þitt tækifæri til að æfa þig í íslensku tali Langar þig til að þjálfa og bæta færni þína í frásögn og samræðum í jákvæðu og hvetjandi námsumhverfi? Viltu skerpa á framburði, setningafræði og grundvallarmálfræði í íslensku?   Á talþjálfunarnámskeiðinu „Tölum saman!“ færðu þjálfun í samræðum um áhugaverð málefni gegnum fjölbreytta... Meira

Upphafið

Við upphaf námskeiðs er svo sannarlega að mörgu að hyggja. Í þessu bloggi mínu langar mig  til að segja ykkur í mjög grófum dráttum hvernig tilhögun fyrsta morgunsins er hjá mér og hvaða þátta ég huga að með tilliti til skipulags í stofunni, væntinga þátttakenda o.fl. til þess að vel takist til. Bloggið gæti hugsanlega frekar höfðað til þeirra sem eru að... Meira

Þrjár hagnýtar kennsluaðferðir með fullorðnum

Þegar við kennarar eða leiðbeinendur undirbúum kennslu er að mörgu að hyggja. Þær aðferðir sem við veljum grundvallast af því hverju við ætlum að miðla, hvernig við gerum það og markmiðum kennslunnar á námskeiðinu. Við þurfum að spyrja okkur þessarar grundvallarspurningar: „Hverju nær verða nemendur okkar eftir að þeir hafa setið námskeið hjá... Meira

Að verða betri í dag en í gær

Ég var að skoða efni á netinu sem tengist ýmsum spurnaraðferðum en rakst þá á þennan frábæra fyrirlestur sem mig langar að deila með ykkur. Tasha Eurich þjálfar leiðtoga í því að ná betri árangri í sínu starfi. Hér nefnir hún þrjú lykilatriði til árangurs: Þekktu sjáfa/n þig: Vertu einlæg/ur við sjálf/n þig og segðu þér sannleikann. Þú þarft að... Meira

Söguform og gjafmildi

https://www.youtube.com/watch?v=e80BbX05D7Y Simon Sinek er enskur rithöfundur og þekktur fyrir bækur sínar Start with why: How great leaders inspire everyone to take action (2009) og Leaders eat last: Why some teams pull together and others don´t (2014). Síðasta árið hef ég verið að hlusta á hann á youtube. Mig langar allavega á benda ykkur á þennan fína fyrirlestur. Simon... Meira