Ég rakst á þennan fyrirlestur um tengsl lista og verkfræði… En hann er um miklu meira! Hann er um uppeldi, menntun, samfélag, tilgang, og vinnu. Hann tengist því sem við ætlum að gera saman á föstudaginn og hann tengist því líka hvernig við skipuleggjum nám fyrir fullorðna. Hlustið endilega á fyrirlesturinn og skrifið nokkrar línur um það hvaða hugmyndir vakna... Meira
Author: Hróbjartur Árnason
Skrifaðu Námskeiðslýsingar sem Trekkja!
Hvernig fæ ég fólk til að koma á flotta námskeiðið sem ég var að útbúa??? Þetta er ein af stóru spurningunum sem fræðslustofnanir og aðrir sem bjóða upp á fræðslu spyrja sig reglulega. Í sjálfu sér snýst málið ekki um annað en góð samskipti og upplýsingar sem höfða til marhópsins. Þess vegna er málið að hafa skýra hugmynd um það: Hverra þú vilt... Meira
Fundargerð frá þriðjudagsfundi 15. mars
Á þriðjudagsfundinum 15. mars var málið að skoða námsumhverfið. Upptökurnar eru hér Við byrjuðum á því að taka stöðuna hjá þátttakendum. Þá tók við Kallspurning þar sem þátttakendur skilgreindu hugtakið „Námsumhverfi“ saman og kennari skrifaði á töfluna. Þá tók við hópavinna þar sem þátttakendur tók fyrir sitt hvora spurninguna: a) Að... Meira
Ný framtíðarsýn um starfsþróun kennara og skólastjórnenda | Fréttir |
https://www.menntamalaraduneyti.is/frettir/forsidugreinar/ny-framtidarsyn-um-starfsthroun-kennara-og-skolastjornenda ... Meira
Röð atburða í kennslu
ATH þessi texti er í vinnslu… Pælingar um það hvernig maður raðar efni upp þegar maður skipuleggur nám fyrir aðra geta verið ótrúlega spennandi og við hvert skref er hægt að skoða marga möguleika. Kennslufræði – eða það fag sem sem Evrópubúar kalla „didaktík“ – snýst um hugmyndir um- og rökstuðning fyrir því hvernig maður... Meira
Hlutverk fullorðinsfræðara i samfélaginu | namfullordinna.is
Gunnar ýtti við mér með tilvísun í gagnlegt efni áðan! Ég hef lengi velt fyrir mér hvernig fullorðnsfræðarar geta litið á hlutverk sitt í samfélagslegu samhengi. Ég þykist sjá hjá mörgum ykkar að þið eruð að spá í svipaða hluti. Vefurinn Sem Gunnar benti á hefur formgert hið samfélagslega sjónarhorn og kröfuna um frumkvæði á áhugaverðan hátt. Ég... Meira
Námskeiðsmappa | namfullordinna.is
Ímyndaðu þér að eiga á einum stað – uppi í hillu – möppu með öllu sem þú þarft til að halda námskeið sem þú hefur einhverntíman haldið, ásamt öllu því sem þú hefur lært á því að halda n… Ég var að skrifa færslu um námskeiðsmöppuna. Vonandi hjálpar hún ykkur að ná utan um verkefnið. En áður en þið lesið lýsinguna er kanski ekki úr... Meira
Í upphafi skyldi upphafið skoða | namfullordinna.is
Á þriðjudaginn hittumst við og ræddum um upphaf námskeiða. Efni fundarins hef ég tekið saman í eina bloggfærslu sem er nú komin á námsbrautarvefinn: Upphafið er sérstakur tími… Fyrstu skrefin, byrjun bókar, fyrstu kynnin, fyrstu mínúturnar í kvikmynd, eða upphaf námskeiðs… Orðatiltækin gefa okkur þetta skýrt til kynna: „Lengi lifir … Heimild: Í upphafi... Meira
Um námskeiðið, lesefni og verkefnin…
Hvað reikna ég með að þátttakendur geri til að ná markmiðum námskeiðsins? Námskeiðið er tækifæri og vettvangur fyrir þátttakendur til að afla sér fræðilegrar og hagnýtrar þekkingar á viðfangsefninu: Að skipuleggja nám fyrir aðra. Í námskeiðslýsingu eru nokkur hæfniviðmið sem ættu að leggja línurnar um það sem leitað er að í námsmati. Við... Meira
The 10 skills you need to thrive in the Fourth Industrial Revolution | World Economic Forum
Þegar við skipuleggjum nám fyrir aðra erum við að skipuleggja atburð eða ferli sem á að leiða til þess að fólk fari ríkara út en það kom inn, þegar ferlið hófst. Það viti, kunni, geti eða finnist eitthvað sem það hafði ekki á valdi sínu áður. Þegar við ákveðum hvað á að fara í listann yfir markmið eða hæfniviðmið á námferlinu er ekki úr vegi að... Meira