Mynd 1. Úr bók Hróbjartar Árnasonar og Stig Skovbo (2010). Ég var búinn að lofa mér því að skoða þarfagreiningu (e. needs analysis) fljótlega í tengslum við verkefnavinnuna mína í SFFF, þetta fyrsta stig kennsluhönnunar (e. instructional design). Hér er upphafsbloggið mitt í þeim hluta sem fjallar að mestu um notkun ,,Card Questions“ eða Miðlunaraðferðina... Meira