Einn-fleiri-allir/Think-pare-share Aðferð: Einn-fleiri-allir/Think-pare-share Flokkur: Hópavinnubrögð Tilgangur við kennslu: Til að virkja nemendur og vekja þá til umhugsunar o Vekja áhuga o Virkja þátttakendur til umhugsunar um ákveðið efni o Hvetja til dýpri hugsunar o Hvetja til lausnar á vandamáli eða greiningar á efni o Kostur, aðferðin gefur öllum tækifæri til... Meira
Category: námsefni
Skrifaðu Námskeiðslýsingar sem Trekkja!
Hvernig fæ ég fólk til að koma á flotta námskeiðið sem ég var að útbúa??? Þetta er ein af stóru spurningunum sem fræðslustofnanir og aðrir sem bjóða upp á fræðslu spyrja sig reglulega. Í sjálfu sér snýst málið ekki um annað en góð samskipti og upplýsingar sem höfða til marhópsins. Þess vegna er málið að hafa skýra hugmynd um það: Hverra þú vilt... Meira
Röð atburða í kennslu
ATH þessi texti er í vinnslu… Pælingar um það hvernig maður raðar efni upp þegar maður skipuleggur nám fyrir aðra geta verið ótrúlega spennandi og við hvert skref er hægt að skoða marga möguleika. Kennslufræði – eða það fag sem sem Evrópubúar kalla „didaktík“ – snýst um hugmyndir um- og rökstuðning fyrir því hvernig maður... Meira
Námskeiðsmappa | namfullordinna.is
Ímyndaðu þér að eiga á einum stað – uppi í hillu – möppu með öllu sem þú þarft til að halda námskeið sem þú hefur einhverntíman haldið, ásamt öllu því sem þú hefur lært á því að halda n… Ég var að skrifa færslu um námskeiðsmöppuna. Vonandi hjálpar hún ykkur að ná utan um verkefnið. En áður en þið lesið lýsinguna er kanski ekki úr... Meira
Í upphafi skyldi upphafið skoða | namfullordinna.is
Á þriðjudaginn hittumst við og ræddum um upphaf námskeiða. Efni fundarins hef ég tekið saman í eina bloggfærslu sem er nú komin á námsbrautarvefinn: Upphafið er sérstakur tími… Fyrstu skrefin, byrjun bókar, fyrstu kynnin, fyrstu mínúturnar í kvikmynd, eða upphaf námskeiðs… Orðatiltækin gefa okkur þetta skýrt til kynna: „Lengi lifir … Heimild: Í upphafi... Meira