Námskeiðslýsing TEK1GN03AB Grunnteikning Í áfanganum er lögð áhersla á að nemendur öðlist almenna undirstöðuþekkingu og þjálfun í teiknifræðum. Áfanginn skiptist í tvo meginefnisþætti. Í fyrri efnisþætti er fjallað um fallmyndun en í þeim seinni um ásmyndun og fríhendisteikningu. Í áfanganum er gert ráð fyrir að nemendur öðlist færni í meðferð og... Meira
Author: Helga Baldursdóttir
3 kennsluaðferðir
Kennsluaðferðir SFFF ... Meira
Námsmat-Fjölbreyttar leiðir í námsmati
Jæja, hér er slóð í bókarýni á bókina „Fjölbreyttar leiðir í námsmati“ eftir Ernu Ingibjörgu Pálsdóttur. Hún telur að aðaltilgangur námsmats sé að styðja nemendur í námi. Það skipti miklu máli að nemendur fái réttar upplýsingar um eigin frammistöðu og kennarar nýti sér þær upplýsingar í þeim tilgangi að hjálpa þeim að bæta sig þar... Meira
Fjölbreyttar leiðir í námsmati
Námsmat -Fjölbreyttar leiðir í námsmati ... Meira