Fundargerð þriðjudagsfundar 26.1.

Fundargerð SFFF vor 2016 Byrjunaraðferð: Kynntu þig og segðu frá einhverju sem þú ert að spá í í tengslum við námskeiðið. Umræður í byrjun:  Margir að skoða verkefnin, setja niður hvað þeir ætla að fást við, lesa Adult Learning og Preparing Instructional Design, Mager, Caffarella, grúska á vefnum, prenta út það sem HÁ hefur vísað á. Þegar við byrjum að... Meira