Gunnar ýtti við mér með tilvísun í gagnlegt efni áðan! Ég hef lengi velt fyrir mér hvernig fullorðnsfræðarar geta litið á hlutverk sitt í samfélagslegu samhengi. Ég þykist sjá hjá mörgum ykkar að þið eruð að spá í svipaða hluti. Vefurinn Sem Gunnar benti á hefur formgert hið samfélagslega sjónarhorn og kröfuna um frumkvæði á áhugaverðan hátt. Ég skrifaði þessa bloggfærslu áðan:
Þegar við hugsum um skipulagningu náms fyrir aðra þá spáum við gjarnan í ferlið sem fer af stað þegar við höfum ákveðið að það sé þörf fyrir ákeðið námsferli fyrir tiltekinn hóp. Það kemur í ljós a…
Sjá: Hlutverk fullorðinsfræðara i samfélaginu | namfullordinna.is