Að búa til námsmarkmið kemur á milli tveggja mikilvægra skrefa í framkvæmd kennslu. Annars vegar skrefinu sem fjallar um greiningu á því hvort kennsla sé yfirhöfuð nauðsynleg í lausn einhvers vandamáls (e. analysis) og hinu sem er hönnun (e. design) kennslu. Það skiptir máli hvað lært er og hvað ekki. Það verður að hafa einhvern tilgang, koma til móts við þörf... Meira