Umræðu- og spurnaraðferðir

    Aðferð: Spurnaraðferðir Flokkur: Umræðu- og spurnaraðferðir https://notendur.hi.is/ingvars/kennsluadferdir/spurnaradferdir.htm Tilgangur við kennslu: Skapa námsandrúmsloft (upphaf) Vekja áhuga Miðla upplýsingum – kenna nýja þekkingu eða færni Úrvinnsla námsefnis Upprifjun og minnisþjálfun Efla leikni Tilbreyting Heimfæra að þekktum aðstæðum og laga að... Meira

Vinnustaðanám: Learning through work: workplace affordances and individual engagement

Í grein Stephen Billet: Learning through work: workplace affordances and individual engagement. er gert grein fyrir þeim þáttum sem hafa áhrif á þróun náms á vinnustöðum. í greininni er sérstaklega einblínt á samspil tveggja þátta í vinnustaðanámi. Það er, hvernig vinnustaðir veita einstaklingum tækifæri til að læra og það hvernig starfsmenn velja að taka þátt... Meira

Lausnaleitarnám (e. Problem-Based Learning)

Lausnaleitarnám (e. Problem-Based Learning) Aðferð: Lausnaleitarnám http://www.pbl.is/index.htm Flokkur: Leitaraðferðir Tilgangur við kennslu: Skapa gagnrýnið námsumhverfi (upphaf) Vekja áhuga á námsefni Miðla upplýsingum – kenna nýja þekkingu eða færni Úrvinnsla námsefnis Minnisþjálfun – festa námsefnið í minni Efla leikni nemanda Breyta til og brjóta upp... Meira

Námsmat-Fjölbreyttar leiðir í námsmati

Jæja, hér er slóð í bókarýni á bókina „Fjölbreyttar leiðir í námsmati“ eftir Ernu Ingibjörgu Pálsdóttur. Hún telur að aðaltilgangur námsmats sé að styðja nemendur í námi. Það skipti miklu máli að nemendur fái réttar upplýsingar um eigin frammistöðu og kennarar nýti sér þær upplýsingar í þeim tilgangi að hjálpa þeim að bæta sig þar... Meira