Námskeiðslýsing og blogg með

Enska er alheimstungumál og skemmtileg líka! Viltu dusta rykið af enskukunnáttu þinni? Þá er þetta námskeið tilvalið fyrir þig! Námskeið í ensku fyrir fullorðna sem vilja dusta rykið af enskukunnáttu sinni og hafa áhuga á að öðlast færni í að bjarga sér á tungumálinu í ræðu og riti. Nú eða bara sér til ánægju og yndisauka. Viðfangsefni Á námskeiðinu er... Meira

Adult learning, health and well-being – changing lives.

Adult learning, health and well-being – changing lives. Hvernig tengist greinin þemum námskeiðsins? Greinin sem ég valdi að rýna í og skrifa um heitir Adult learning, health and well-being – changing lives eftir John Field Hún birtist í tímaritinu Adult Learner: The Irish Journal of Adult and Community Education árið 2011 en tímaritið er gefið út einu sinni á... Meira

Striginn (e. Canvas) við hönnun námskeiðs

Ég er að nýta mér handbókina Business Model Canvas (Osterwalder, A., & Pigneur, Y, 2010) í tengslum við námskeiðið. Ég þekkti Strigann (e. Canvas) fyrir og í fyrstu leit hann út fyrir að vera nokkuð flókið tæki en þegar maður hefur mótað hann að sínum hugmyndum þá er þægilegt að nýta hann við uppbygginguna. Í skjölunum hans Hróbjarts eru líka fínar... Meira

Samvinnunám (e. Cooperative Learning)

Þá er komið að þriðju og síðustu kennsluaðferðinni sem ég valdi að skrifa um í tengslum við nám fullorðinna og kallast hún samvinnunám. Fyrir er ég búin að skila inn lýsingu á aðferðunum lausnaleitarnámi og spurnaraðferð. Hér er þá stutt lýsing á  samvinnunámi sem gerð eru nánari skil á námsbrautarvefnum okkar http://namfullordinna.is/ eins og hinum... Meira

Umræðu- og spurnaraðferðir

    Aðferð: Spurnaraðferðir Flokkur: Umræðu- og spurnaraðferðir https://notendur.hi.is/ingvars/kennsluadferdir/spurnaradferdir.htm Tilgangur við kennslu: Skapa námsandrúmsloft (upphaf) Vekja áhuga Miðla upplýsingum – kenna nýja þekkingu eða færni Úrvinnsla námsefnis Upprifjun og minnisþjálfun Efla leikni Tilbreyting Heimfæra að þekktum aðstæðum og laga að... Meira

Lausnaleitarnám (e. Problem-Based Learning)

Lausnaleitarnám (e. Problem-Based Learning) Aðferð: Lausnaleitarnám http://www.pbl.is/index.htm Flokkur: Leitaraðferðir Tilgangur við kennslu: Skapa gagnrýnið námsumhverfi (upphaf) Vekja áhuga á námsefni Miðla upplýsingum – kenna nýja þekkingu eða færni Úrvinnsla námsefnis Minnisþjálfun – festa námsefnið í minni Efla leikni nemanda Breyta til og brjóta upp... Meira

Smá pælingar í sambandi við leiðtogahlutverkið

Svona af því að við erum líka að þjálfa okkur í að vera leiðtogar þá eru hér smá pælingar í sambandi við leiðtogahlutverkið og muninn á leiðtoga og stjórnanda.  Gaman væri að heyra ykkar vangaveltur. Ég lít svo á að það að vera leiðtogi sé ekki endilega hlutverk einnar manneskju heldur geti verið á hendi nokkurra einstaklinga sem allir eiga það... Meira

Rödd nemandans – Öflug saman

Almennar upplýsingar um ráðstefnuna Rödd nemandans Hér kemur bloggfærsla mín um það að taka þátt í námsferli en þann 10. febrúar sl. tók ég þátt í ráðstefnu um nemendamiðað skólastarf. Um ráðstefnuna sjálfa mun ég ræða almennt og leggja á hana persónulegt mat. Síðan fjalla ég um eina af málstofunum sem ég sótti í kjölfar hennar og leitast þá við að... Meira